KVENNABLAÐIÐ

Miley kom fram á VMA hátíðinni og Kaitlynn knúsaði hana á eftir: Myndir

Miley Cyrus og Kaitlynn Carter föðmuðust og voru greinilega ástfangnar á VMA hátíð MTV í gær. Rétt áður en Miley steig á svið og flutti lagið „Slide Away“ gekk hún við hlið Kaitlynn með myndavélar allt í kring. Miley (26) var í svörtum kjól og Kaitlynn var í gallabuxum og grárri peysu. Nýja parið gekk framhjá myndavélunum og settu þær hendurnar utan um hvor aðra.

Auglýsing

vma4

Þær gengu báðar í gegnum skilnaði nýlega en hafa fundið ástina hjá hvor annarri.

Auglýsing

vma3

Það er nýtt þó að þær sýni hvor annari alúð á almannafæri. Þeim er greinilega alvara.

vma2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!