KVENNABLAÐIÐ

„Það þarf að endurhugsa allt þegar þrír aðilar ganga í hjónaband“ – Myndband

Tríó sem hefur verið saman í sex ár ætlar að ganga í hjónaband…en hvernig gengur slíkt fyrir sig? Þau Summer (25), Chacha (31) og Jimmy (35) eru frá Kaliforníuríki og þau gera allt þrjú saman. Þau sofa í sérhönnuðu rúmi, en það hljóta að gilda einhverjar reglur. Jimmy bað stúlknanna beggja þann 20. apríl 2019 og þau ætla að ganga í það heilaga árið 2020. Í fyrsta sinn á brúðkaupsdaginn munu allar fjölskyldurnar hittast.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!