KVENNABLAÐIÐ

Systir Kris Jenner „passar ekki inn í ímynd þeirra” og Kris hefur ekkert samband við hana

Karen Houghton, heilsuveil yngri systir Kris Jenner, er útlitslega ekki það sem passar inn í Kardashian fjölskylduna og hefur Kris því ekkert samband við hana og hefur hunsað hana í mörg ár.

Kris þykist öll vera á „fjölskyldulínunni” en það á ekki við um systur hennar.

Auglýsing

Karen Houghton (61) sást með hækju staulast til læknis ein til að fá ráð við verkjum og sækja lyf. Hún kemst lítið út og hefur oft verið föst í rúmi sínu vikum saman.

krisss2

Kris (63), sem er 60 milljón dala virði, var þá í Frakklandi, í fríi með kærastanum.

Auglýsing

Í fyrra datt Kris ekki í hug að mæta í sextugsafmæli hennar, en Karen þurfti að halda upp á það á spítalanum þar sem verið var að skipta um mjöðm.

krissss

Heimildarmenn innan Kardashian klansins segja að útlit Karenar stingi í stúf við Kardashian vörumerkið og Kris reyni að „halda henni utan sviðsljóssins.”

kriss4

Karen setti status á Facebook sem greinilega átti við systur hennar: „Þegar allt er búið mun fólk ekki muna eftir peningunum þínum eða eignum. Það mun muna eftir kærleikanum og umhyggjunni!”

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!