KVENNABLAÐIÐ

Saga RuPauls er ótrúleg! – Myndband

Fáar dragdrottningar komast þar sem RuPaul hefur hælana, það er bara staðreynd. Margar hafa náð langt, s.s. Lady Bunny, Dame Edna Everage og Divine. Stærsta nafnið nú á tímum er hinsvegar óumdeilanlega RuPaul. Hann hefur fært dragið frá lokuðum skemmtunum til almennings.

Auglýsing

RuPaul ólst upp í Kaliforníuríki og flutti svo til New York þar sem hann varð hreinlega drottningIN. Óþarft er að kynna raunveruleikaþættina RuPaul’s Drag Race þar sem þeir eru orðnir heimsfrægir. Ef þú vilt vita meira, sjáðu þá meðfylgjandi myndband!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!