KVENNABLAÐIÐ

Pabbi verður frægur eftir stefnumótaráð dóttur hans: Myndband

Hann vildi komast út á stefnumótamarkaðinn á ný eftir skilnað, þannig dóttir hans Carli, sem er á unglingsaldri hjálpaði honum. Jeff Saville vissi ekki hvernig hann ætti að klæða sig og hegða sér, enda nýkominn úr 23 ára hjónabandi. Carli hjálpaði honum, póstaði á samfélagsmiðla og nú eru konur að slást um að fá stefnumót með honum!
 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!