KVENNABLAÐIÐ

Sonur Elizabeth Hurley stígur sín fyrstu skref í módelbransanum!

Damian Hurley, hinn síðhærði sonur leikkonunnar og fyrirsætunnar Elizabeth Hurley er andlit nýrrar húðlínu Pat McGrath. Hann er 17 ára gamall og á ekki langt að sækja glæsilegt útlit, en hann skartar dökkum lokkum og stút á vörum.

dam4

Auglýsing

Er Damian módel húðlínunnar ásamt Violet Chacki, sem vann Drag Race um árið. Steven Meisel tekur myndir og myndbönd.

dam2

Auglýsing

Þau mæðgin eru býsna náin og klæðast oft sambærilegum fötum og setja á samfélagsmiðla. Þá tekur fólk eftir líkindunum og segir eitthvað fallegt. Liz lætur Damian líka taka myndir af sér nær nakinni. Damian segir Liz vera „bestu mömmu í heimi.“

dam liz

 

m8

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!