KVENNABLAÐIÐ

Skammast sín ekki fyrir umfangsmikil læri lengur – Myndband

Samfélagsmiðlar eru oft til mikillar gæfu eins og ein kona komst að sem hefur þjáðst alla ævi vegna ástands sem kallast „lipidema“ – sem orsakar óeðlilega fitusöfnun á ákveðnum stöðum líkamans. Jennifer Williams sem býr í Los Angeles, Kaliforníuríki, er 44 ára og það var ekki fyrr en hún komst að því hvað hrjáði hana eftir að hún setti myndir af sér á Instagram. Hún var afskaplega „týnd“ eins og hún orðar það sjálf, en er nú hamingjusamari en nokkru sinni fyrr.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!