KVENNABLAÐIÐ

Óhugnanleg leyndarmál Jimmy Savile: Heimildarþáttur

Fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile var aðlaður af drottningunni sjálfri, en hann lést árið 2011. Hann var mjög dáður af almenningi, var plötusnúður, stýrði mörgum þáttum í útvarpi og sjónvarpi, m.a. hjá BBC, en þegar hann lést komu hinar skelfilegu ásakanir um kynferðisofbeldi fram. Lögreglan rannsakaði málin og komst að því að hann var óforbetranlegur kynferðisbrotamaður og hundruðir ef ekki þúsundir höfðu orðið fyrir barðinu á honum. Oft höfðu málin komist í hámæli, en þau voru alltaf þögguð niður – svo „virtur“ var hann.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!