KVENNABLAÐIÐ

Hvar eru allar myndirnar sem Bob Ross málaði? – Myndband

Málarinn Bob Ross gerði meira en 1000 listaverk fyrir þáttinn sinn. Ef þú hefur ekki séð þætti Bob Ross, ættirðu að horfa á einn slíkan. Þeir eru algerlega dáleiðandi, þar sem hann kennir fólki að mála!

Auglýsing

Hvar eru öll þessi verk eiginlega? NyTimes fór á stúfana og reyndi að leysa eina dularfulla gátu internetsins.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!