KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess að barn féll út um glugga á skemmtiferðaskipi og lést: Myndband

Syrgjandi fjölskylda Chloe litlu Wiegand, 18 mánaða stúlku sem lést þegar hún féll út um glugga á skemmtiferðaskipi, hefur nú ákveðið að tala opinberlega um hvernig þetta hræðilega slys átti sér stað. Afi Chloe var með hana í fanginu þegar óhappið gerðist, hún féll um 45 metra niður á sjóinn.

Auglýsing

Fjölskyldan segir þetta hafa verið slys, óhapp og afi stúlkunnar, Salvatore Anello, missti ekki stúlkuna. Hún féll sjálf, þar sem henni fannst mjög gaman að berja á glugga eins og útskýrt er í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!