KVENNABLAÐIÐ

Afi missti barnabarn sitt útbyrðis á skemmtiferðaskipi

Skelfilegt atvik átti sér stað á skemmtiferðaskipi Royal Caribbean, Freedom of the Seas, sunnudaginn 7. júlí. Það var statt í höfn á San Juan á Puerto Rico þegar fjölskylda nokkur var að dást að útsýninu. Afi 19 mánaða gamallar stúlku hélt á henni upp að glugga þegar hann missti takið á henni og hún datt út um gluggann. Því miður reyndist ekki unntað bjarga lífi hennar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!