KVENNABLAÐIÐ

Fólk sem hefur óteljandi tattoo – Heimildarþáttur

Sumir elska tattoo – og aðrir hreinlega ELSKA þau. Hér eru fjórar manneskjur í brennidepli sem hafa tekið ást sína á húðflúrlistinni upp á næsta stig. Sylvain Helaine hefur þakið líkama og andlit í tattoo-um en hann er grunnskólakennari. Marcelo De Souza Ribeiro er 36 ára frá Brasilíu og hefur meira en 1000 tattoo ásamt klofinni tungu. Ethan Bramble (22), frá Melbourne í Ástralíu hefur farið í meira en 40 aðgerðir til að breyta líkama sínum á meðan hinn 33 ára Richie The Barber hefur húðflúrað sig til að hann líti út eins og trúður!

Auglýsing