KVENNABLAÐIÐ

Einkennilegt hjónaband Bills og Hillary Clinton – Myndband

Hjónaband fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, Bill og Hillary Clinton, verður æ einkennilegra með árunum. Hér eru nokkrar furðulegar staðreyndir um hjónabandið og atriði sem þú vissir sennilega ekki um þau. Þrátt fyrir að þau hafi verið í forgrunni bandarískra stjórnvalda um langa hríð hófst samband þeirra ekki með látum.

Auglýsing

Bill hafði beðið Hillary þrisvar sinnum áður en hún loksins játaðist honum. Þau giftu sig í stofu í Fayetteville, Arkansasríki fyrir framan 14 vini.

Það var enginn trúlofunarhringur, enginn gjafalisti og enginn opinber ljósmyndari eða slíkt. Sex mánuðum eftir brúðkaupið hófst svo ballið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!