KVENNABLAÐIÐ

Prince Jackson, sonur Michael Jackson, fer í strákaferð áratug eftir andlát föður síns

Prince Jackson, sem er orðinn 22 ára, fór í mótorhjólaferð, en nú er áratugur liðinn síðan faðir hans dó. Prince skellti sér á mótorhjólið sem hann kallar „Diana“ og fór hring um mið-Kaliforníuríki til Yosemite þjóðfarðsins. Svo enduðu þeir á að gista í sumarhúsi í garðinum.

Auglýsing

View this post on Instagram

Went with a solid group of people

A post shared by Prince Jackson (@princejackson) on

Prince setti allt á samfélagsmiðla – myndir og m.a. eina af Harley Davidson hjólinu sínum sem hann nefndi eftir lagi föður síns „Dirty Diana.“ Fyrsta ferðin með Díönu! sagði hann.

Auglýsing
 

 

 

 

 

View this post on Instagram

 

First road trip with Diana!🏍🏍🏍😎 A post shared by Prince Jackson (@princejackson) on


Allir fjölskyldumeðlimir Jacksons hafa verið í tilfinningalegu uppnámi vegna þessara tímamóta. Þrátt fyrir það fór dóttir hans Paris til Parísar með vinum sínum til að njóta „borgarinnar sem hún var getin í“ eins og Sykur hefur greint frá og nú hefur hún fengið hlutverk í endurgerð VH1 á Scream: Resurrection.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!