KVENNABLAÐIÐ

YouTube stjarna finnst drukknuð í East River, New York: Myndband

Desmond Amofah, einnig þekktur sem Etika, fannst látinn í New York. Var hann aðeins 29 ára að aldri. Hann hafði verið vinsæll YouTuber og spilaði hann tölvuleiki og skemmti aðdáendum sínum.

Auglýsing

Lögreglan fann lík hans í ánni East River, en hann hafði verið týndur í nokkra daga. Hlutir sem tilheyrðu honum fundust á bakka árinnar.

Talið er að um sjálfsvíg sé að ræða.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!