KVENNABLAÐIÐ

Sofnaði í flugvél og þegar hún vaknaði var enginn um borð: Myndband

Það hlýtur að hafa verið martröð líkast að vakna eftir flug og átta sig á að allir væru farnir og flugvélin lokuð og læst! Þetta gerðist fyrir Tiffani O’Brien þegar hún ferðaðist með Air Canada frá Quebec til Toronto og vaknaði í tómri flugvel. Þetta var um miðnætti og niðamyrkur: „Ég hélt þetta væri martröð. Þetta er ekki að gerast!“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!