KVENNABLAÐIÐ

Þessar kröfur þurfa flugþjónar hjá Emirates að uppfylla: Myndband

Það þarf ekkert smáræði til að verða flugþjónn hjá flugfélaginu Emirates, og ekki geta allir uppfyllt strangar kröfur. Emirates fær um 144.000 umsóknir á ári hverju en um 20.000 flugþjónar starfa hjá þeim. Þetta er lúxus flugfélag þar sem ekkert má fara úrskeiðis, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!