KVENNABLAÐIÐ

Neverland, búgarður Michael Jacksons til sölu: Myndir

Aðdáendur Michael Jacksons heitins gætu eignast búgarðinn hans umdeilda fyrir 24 milljónir dala. Í dag eru nákvæmlega tíu ár síðan poppstjarnan lést þann 25. júní 2009. Upprunalega nafnið er Sycamore Valley Ranch, en MJ skírði búgarðinn upp á nýtt eftir heimalandi Peter Pan sem hann elskaði mjög.

Auglýsing

nl1

 

Húsið var hannað af Robert Altevers fyrir William Bone og var byggt árið 1982. Í því eru sex svenherbergi, laugarhús, fallegir garðar og meira að segja dýragarður.

Þrjú gestahús eru á lóðinni, á og fallegt útsýni til fjalla.

Auglýsing

nl2

 

nl3

 

nl4

 

nl5

nl6

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!