KVENNABLAÐIÐ

Það sem húshjálpin varð vitni að á búgarðinum Neverland: Myndband

Ásakanir á hendur Michael Jackson um barnaníð verða sennilega aldrei sannaðar eða afsannaðar. Adrian McManus var húshjálp Michaels í fjögur ár á búgarði hans Neverland. Það sem hún segir um Michael er sláandi:

Auglýsing