KVENNABLAÐIÐ

Húsið sem Meghan Markle bjó í með fyrrverandi eiginmanni er til sölu: Myndir

Meghan Markle kann að lifa með Harry Bretaprins og Archie syni sínum í Frogmore Cottage í dag, en fyrir nokkrum árum var það ekki svo. Þó okkur kunni að þykja húsið æðislegt, er það til sölu fyrir um 220 milljónir ISK (1,799,000 dollara) sem eru ekki háar upphæðir í augum kóngafólks!

gam

Auglýsing

gam2

Húsið er í Los Angeles, þar eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Það er staðsett í Hancock Park og leigði Meghan þar sem sínum fyrrverandi, Trevor Engelson, eftir að hún fékk hlutverk í þáttunum Suits.

gam3

Hancock Park hverfið er ekki jafn þekkt fyrir utan Los Angeles eins og Beverly Hills en það er mjög dýrt hverfi. Erfitt er að eignast hús þar undir 2 milljónum dala, segir Cara Ameer sem selur hús í Kaliforníu- og Flórídaríki.

gam4

gam6

Miðað við verðið (sem þykir lágt) og sögu leigjendanna mun það eflaust seljast fljótt. Cara segir: „Hancock Park er mjög eftirsótt í L.A og vel staðsett, nálægt Paramount Studios og nálægt öllum búðum og veitingastöðum sem og öðrum kvikmyndaverum. Það er samt ódýrara en Beverly Hills.

gam7

Auglýsing

gam8

Meghan og Harry eru að hugsa um að eignast hús í Bandaríkjunum til að vera nærri móður Meghan, Doria Ragland.

gam9

 

 

 

gam10

 

gam11

 

gam12