KVENNABLAÐIÐ

Kærastinn seldi hundinn hennar á netinu í hefndarskyni: Myndband

Kona frá Kaliforníuríki, Bandaríkjunu, segir að kærastinn hennar hafi selt hundinn hennar á sölusíðunni Craigslist til að hefna sín á henni. Ashley Farley varð gersamlega miður sín þegar hún kom heim úr vinnunni einn daginn og sá að pomeranian hundurinn hennar Ella var horfin: „Hann brosti ísmegilega og sagði illgjarn: „Jæja, elskan, ég seldi hana meðan þú varst í vinnunni…og þú munt aldrei sjá hana aftur,“ segir Ashley.

Auglýsing

Sem betur fer endar þessi saga vel!

Auglýsing