KVENNABLAÐIÐ

Hjón af ólíkum kynþáttum upplifa ótrúlegustu fordóma: Myndband

Ung hjón af ólíkum kynþáttum vilja berjast á móti fordómum fólks þegar kemur að samböndum milli kynþátta en þau hafa upplifað það frá vinum, fjölskyldu og ókunnugum.

Auglýsing

Angel Nguyen, 29, og Donny Nguyen, 33, eru skilgreind í Bandaríkjunum sem þau séu í AMBW  (e. Asian Men Black Women). Þau hafa verið saman í sex ár og giftu sig í leyni fyrir fjórum árum síðan. Donny segir við Barcroft TV: „Það sem er mest krefjandi við að vera í AMBW sambandi er dómharka allra í kringum okkur – ég fæ augngotur en það er starað á Angel.“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!