KVENNABLAÐIÐ

Ásakaður um barnaníð vegna mikils aldursmunar

Þeir hafa verið par í sex ár og eru 56 ára og 23 ára: Kaylen Alexander og Mark Nichols hafa gengið í gegnum mikla fordóma því á þeim er 33 ára aldursmunur. Mark hefur oft verið ásakaður um að vera barnaníðingur. Þeir hittust á stefnumótaappi fyrir samkynhneigða og hafa nýlega fagnað sex ára afmælinu sínu saman með því að kaupa saman hús á Hawaii.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!