KVENNABLAÐIÐ

Býr til ótrúlegustu listaverk með gaffli

Tyrkneski listamaðurinn Yazi Yolcusu skapar ótrúleg skrautritunarlistaverk með hnífapörum – s.s. hnífum og göfflum. Hann er lýsandi dæmi þess að verkfærin skapa ekki listamanninn heldur kunnáttan og verkvitið. Hann skapar þannig magnaða list eins og sjá má.

Auglýsing

Listamaðurinn er orðinn einskonar stjarna í heimi skrautritunar og meðal rithandarsérfræðinga eftir að myndböndin hans fóru á flug á Reddit og Facebook. Ekkert skrýtið við það!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!