KVENNABLAÐIÐ

Elskendur sameinast á ný eftir 75 ár: Myndband

Þau urðu ástfangin í seinni heimsstyrjöldinni: Kara Troy „KT“ Robbins og Jeannine Pierson urðu ástfangin þegar Robbins, bandarískur hermaður, var staðsettur í Frakklandi.

Auglýsing

Hann var sendur í burtu og parið varð aðskilið. Áratugirnir liðu og bæði gengu þau í hjónaband og urðu svo ekkill og ekkja.

Þegar Robbins fór svo til Frakklands af tilefni 75 ára afmælis D-Day, hjálpuðu franskir fjölmiðlamenn honum að finna ástina sína. Þau hittust og deildu hjartnæmum kossi og Robbins sýndi Pierson mynd sem hann hafði gengið með á sér í öll þessi ár.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!