KVENNABLAÐIÐ

Donald Trump hitti Theresu May: Myndband

Bandaríkjaforseti hitti fráfarandi forsætisráðherra, Theresu May, á síðustu dögum hennar í starfi, en hann er í opinberri Bretlandsheimsókn eins og kunnugt er. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hittir Bretana eftir að hann tók við embætti og hefur hann hitt bresku konungsfjölskylduna nú þegar.

Auglýsing

Telur Trump að Bandaríkjamenn geti fengið „mjög, mjög innihaldsríkan viðskiptasamning“ við Breta eftir að þeir fara úr Evrópusambandinu. Trump ræddi við viðskiptaleiðtoga á fundi sem forsætisráðherrann stóð fyrir á öðrum degi heimsóknarinnar.

Búist er við mótmælum með Jeremy Corbyn á fjöldafundi í London.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!