KVENNABLAÐIÐ

Að ala upp barn í fangelsi: Heimildarþáttur

Fleiri konur sitja í fangelsi í Bandaríkjunum en nokkurs annars staðar í heiminum. Sir Trevor McDonald rannsakar tvö hættulegustu kvenfangelsi í Bardaríkjunum og uppgötvar heim tælingar og þvingana. Sir Trevor hittir konur sem hafa fjárkúgað fangaverði til að hjálpa þeim að flýja, konur frá 19 ára aldri sem hafa framið morð og dæmdan morðingja sem var á flótta í 35 ár.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!