KVENNABLAÐIÐ

Dýrasta mannvirki í sögu Bandaríkjanna afhjúpað – Myndband

Í Manhattan, New York hefur mannvirki verið opnað almenningi og hefur það verið kallað „borg innan í borg.“ Borgin kostaði 25 milljarða og er í Hudson Yards. Er þetta dýrasta mannvirki í sögu bandaríkjanna. Hefur byggingin verið í áratug í byggingu og er rétt hjá Penn stöðinni þannig auðvelt aðgengi er. Magnað útsýni er frá byggingunni yfir Hudson ána og vesturhluta Manhattan.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!