KVENNABLAÐIÐ

HATRIÐ SIGRAÐI! Hatari mun keppa fyrir Íslands hönd í Tel Aviv

Í forkeppni söngvakeppninnar í kvöld var hart barist en Hatari með mjög umdeilt lag sitt, Hatrið mun sigra, bar sigur úr býtum. Ljóst var að hart myndi verða barist, a.m.k. milli Friðriks Ómars og Hatara, en fólkið kaus og dómnefndin staðfesti: Hatrið sigraði. Vonandi, vonandi kemst Hatari upp úr undankeppninni, en við erum búin að vera föst þar í allt of mörg ár.

Auglýsing

Hvað finnst þér? Tjáðu þig á Facebooksíðunni okkar!

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!