KVENNABLAÐIÐ

Einar í Hatara elskar hreinlega myndavélarnar: Myndband

Einar Hrafn Stefánsson úr hljómsveitinni Hatara sem varð í 10. sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 talar ekki mikið…en gerir þeim mun meira af því að stara í myndavélina. Einhver glöggur aðdáandi tók eftir þessu og bjó til þetta skondna myndband í kjölfarið!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!