KVENNABLAÐIÐ

Hatari gefur út lag með hinum palestínska Bashar Murad: Myndband

Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan sögðust ætla að gera lag með palestínska listamanninum Bashar Murad og í nótt var myndbandið sett á YouTube. Hatari syngur á íslensku og Bashar á arabísku.

Auglýsing

Myndbandið er tekið upp í Palestínu og heitir Klefi/Samed (صامد). Hér má sjá myndbandið:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!