KVENNABLAÐIÐ

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetur fólk til að bulla í fólki sem þykist hringja frá Microsoft

Nú herjar á landsmenn einhverskonar svindl þar sem enskumælandi fólk þykist vera að hringja frá Microsoft fyrirtækinu, en er það eki. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetur fólk til að bregðast á eftirfarandi hátt við:

Auglýsing

Fjölmargir Íslendingar hafa í dag fengið símtöl frá óþekktu erlendu símanúmeri. Um óprúttinn aðila að ræða sem þykist vera frá Microsoft og er hann að falast eftir lykilorðum inn á tölvur fólks í illum tilgangi. Lítið er við þessu að gera annað en að svara ekki símtölum frá erlendum númerum sem við þekkjum ekki.

Auglýsing
Svo er alltaf hægt að hafa pínu gaman að þessu og stríða hringjandanum með því að svara á eftirfarandi hátt: