KVENNABLAÐIÐ

Nokkur afskaplega furðuleg neyðarlínusamtöl: Myndband

Myndir þú hringja í neyðarlínuna ef þú kynnir ekki að binda bindishnút fyrir son þinn? Kona nokkur gerði einmitt það, en atvikið átti sér stað í Bandaríkjunum. Fleira furðulegt hefur þó komið fyrir, s.s. drengur sem hringdi og bað um hjálp við heimavinnuna! Lögreglan brást þó vingjarnlega við þeirri beiðni og sendi stærðfræðikennara heim til hans.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!