KVENNABLAÐIÐ

13 ára drengur með „varúlfaheilkenni“ langar bara að verða lögga: Myndband

Þessi hugrakki 13 ára skólastrákur heitir Lalit Patidar og er frá Ratlam á Indlandi. Hann fæddist með Hypertrichosis, sjúkdómur/heilkenni sem betur er þekkt sem varúlfaheilkenni.

Auglýsing

Heilkennið lýsir sér á þann hátt að ofvöxtur er á hárum í andliti, handleggjum og öðrum hlutum líkamans. Þrátt fyrir þetta lifir Lalit góðu líf og dreymir um að verða heilbrigður og þá vill hann verða lögreglumaður!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!