KVENNABLAÐIÐ

Áheyrnarprufur Spice Girls líta dagsins ljós og framkalla ótrúlegt „flashback!“ – Myndband

Spice Girls – breska hljómsveitin sem sló í gegn árið 1997 með laginu „Wannabe.“ Þær ætla að fara í tónleikaferðalag á þessu ári og geta þessar fimm flottu konur státað af því að hafa breytt popplandslaginu svo um munaði. „Girl Power“ var eitthvað sem þær stóðu fyrir og að sjá þetta myndband framkallar afskaplega mikla nostalgíu. Hér má sjá áheyrnarprufur frá árinu 1997 þar sem þær stöllur prófuðu sig áfram og fengu svo að lokum að verða hluti af Spice Girls.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!