KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Margot Robbie með neglu á Halloween!

Auglýsing

Leikkonan Margot Robbie, sem sló meðal annars í gegn í hlutverki Harley Quinn í Birds Of Pray, klæddi sig upp í gervi frægar breskrar poppstjörnu á Halloween.

Margot, sem bjó áður í Bretlandi, er mikill aðdáandi breskrar popp menningu og hefur ekki farið leynt með ást sína á hljómsveitinni Spice Girls.

Hún var með algjöra neglu þegar hún klæddi sig upp sem Gerry Halliwell, eða Ginger Spice, eina af meðlimum Spice Girls.

Margot birti mynd af sér á Instagram og skrifar við hana: Spice Up Your Life eða Kryddaðu upp líf þitt.


View this post on Instagram

Spice Up Your Life 💥

A post shared by Margot Robbie (@margotrobbie) on

Screen Shot 2020-11-03 at 11.06.56G