KVENNABLAÐIÐ

Eru Zendaya og Tom Holland par í raun og veru? – Myndband

Neistarnir milli leikaranna Tom Holland og Zendaya í nýjustu Spider-Man myndinni…en eru þau saman í raun og veru? Vissulega hafa sögusagnir verið í gangi um þetta unga og flotta leikarapar, en Tom og Zendaya hittust í áheyrnarprufu fyrir Spider-Man: Homecoming myndina.

Auglýsing

Zendaya hefur sagt að hún muni ekki eftir því en Tom segir að þau hafi verið vandræðaleg, hálf-faðmast eitthvað! Hvort sem þau eru par eður ei, hafa þau allavega fengið Hollywood „paranafn“ sem er Tomdaya. Við erum alveg með það á hreinu að við höfum ekki heyrt allan sannleikann enn…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!