KVENNABLAÐIÐ

Samvaxnir tvíburar lifðu af aðskilnað: Myndband

Samvöxnu tvíburabræðurnir Prince og Love fæddust samvaxnir á kvið og deildu lifur, þvagblöðru og þvagfærum og mjaðmabein þeirra voru vaxin saman. Í desember 2017, 15 mánuðum eftir að þeir fæddust fóru þeir í áhættusama aðgerð í Ghatkopar, Indlandi á barnaspítalanum Wadia. Nú er heilbrigðisstarfsfólk og fjölskyldan fagnandi þar sem ár er liðið frá aðgerðinni og þeir eru afskaplega glaðir og heilbrigðir!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!