KVENNABLAÐIÐ

Flökkusögur – eru þær sannar eður ei?! – Núna getur þú ekki sofnað! – Myndband

Í samfélagi okkar er til eitthvað sem heita „flökkusögur“ eða á ensku „urban legends.“ Þær sögur verða til og ferðast milli manna á methraða. Oftast eru þær um eitthvað hversdagslegt, sem enginn veitir athygli fyrr en þær eru settar í þannig búning. Íslendingar eiga einnig flökkusögur. Viltu segja okkur frá einni? Settu þá athugasemd, annaðhvort hér fyrir neðan eða í athugasemdakerfið á Facebook!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!