KVENNABLAÐIÐ

Sænsk fyrirsæta ásökuð um að „gera sig svarta“ í von um vinsældir: Myndband

Emma Hallberg, sænsk fyrirsæta hefur verið mjög umdeild á fréttamiðlum um allan heim að undanförnu, þar sem hún er ásökuð um að vera hvít, en „leikið“ að hún sé svört (e. blackfishing) til að fá fleiri fylgjendur. Í meðfylgjandi myndbandi er viðtal við Emmu, þar sem hún ver sig og ákvörðun sína, að henni þykir eftirsóknarverðara að vera svört en hvít.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!