KVENNABLAÐIÐ

Byggði tæplega 60 milljón króna höll fyrir hundinn sinn: Myndband

Ekkert er of gott fyrir besta vin mannsins…er það nokkuð? Kínverskur hundeigandi elskar hundinn sinn mjög og vildi að hann myndi öðlast betri æsku en hann átti sem barn. Maðurinn, sem sennilega veit ekki aura sinna tal, byggði höll fyrir hundinn fyrir um 500.000 Bandaríkjadali sem samsvarar tæplega 60 milljónum ISK.

Auglýsing

Nú hefur höllin vakið mikla athygli og hefur hann því breytt henni í stað fyrir hunda til að synda, koma í snyrtingu eða fá tímabundna gistingu!

Auglýsing