KVENNABLAÐIÐ

Salka Sól rappar á nýju sólóplötu unnustans, Arnars Freys

Arnar Freyr Frostason, Arnar Úlfur, gaf út sólóplötu í dag sem nefnist Hasarlífstíll. Segir hann á Facebook að verkefnið hafi byrjað sem hálfgert grín en „það var eiginlega alveg óvart að okkur fannst lögin það góð að við fórum að taka verkefnið alvarlega, hóa í okkar besta fólk til að taka þátt og brýna og slípa en ég gæti ekki verið sælli í dag með þá ákvörðun.“ 

Auglýsing

Arnar og Salka Sól Eyfeld eru trúlofuð og rappar hún í laginu Falafel.

„Það blundar í mér bitch..ég fíla vonda stráka, það blundar í mér bitch, ég er fokking lengi að fá´ða, ég sýni tits…því ég má það..“

Hér má hlusta á plötuna á Spotify:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!