KVENNABLAÐIÐ

Drake tekur upp plötu og djammar á milli í Miami, Flórídaríki

Rapparinn Drake (32) er afar upptekinn þessa dagana þar sem hann er í stúdíói í Miami að taka upp nýja plötu. Hefur hann sést í ýmsum erindagjörðum út um allt í vikunni.


View this post on Instagram

What is that velvetttt? – @frenchmontana voice

A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) on

Auglýsing

Gaf hann út lagið Won’t Be Late” með Swae Lee á þriðjudag og fór út að borða á Komodo sama dag: „Hann fékk sér nokkur vínglös og fór heim um tvöleytið,“ sagði sjónarvottur. „Það var brjálað að gera en flestir virtu einkalíf hans.“


View this post on Instagram

So Much Fun

A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) on

Auglýsing

Kvöldið þar áður sást listamaðurinn úti að borða á Swan með eigandanum David Grutman og DJ Khaled. Drake mættu um 23 leytið og var „lengi að.“


View this post on Instagram

Not Nice does Miami 🌴

A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) on

Fimmtudagskvöldið fór svo Champagne Papi, eins og hann kallar sig á Insta, á Basement hjá Edition sem er næturklúbbur með skautahöll og keiluhöll með vini sínum, rapparanum Baka Not Nice.  


View this post on Instagram

Ur just as good if not better.

A post shared by champagnepapi (@champagnepapi) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!