KVENNABLAÐIÐ

Salka Sól og Arnar Freyr gengin í það heilaga!

Söngkonan Salka Sól Eyfeld og rapparinn Arnar Freyr Frostason eru gengin í það heilaga. Birtu þau afar fallegar myndir á Instagram frá þessum fallega degi, en þau giftu sig þann 28. júlí 2019.

Auglýsing

Salka og Arnar eiga einnig von á barni, en Salka hefur talað opinskátt um vandræði við að eignast barn.

Auglýsing

(Hægt er að fletta á myndinni hér að neðan) 


View this post on Instagram

Fullkominn dagur😭❤💍 📷@eyglogisla

A post shared by 🔸S A L K A 🔸 S Ó L 🔸 (@salkaeyfeld) on

Við óskum þeim innilega til hamingju!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!