KVENNABLAÐIÐ

Stolin æska: Nauðgunarmenning í Vestur-Afríku – Heimildarþáttur

Þúsundir kvenna um Vestur-Afríku hafa verið hnepptar í þrælahald vegna aldagamallar venju sem kallast „trokisi.“ Stúlkur eru neyddar til að lifa og vinna með prestum í kirkjum um alla ævi til að „borga“ fyrir syndir fjölskyldumeðlima. Þrátt fyrir að þessi ógeðfellda „venja“ hafi verið bönnuð í Ghana er hún enn á lífi í Vestur-Afríku þrátt fyrir að vera smærri í sniðum.

Auglýsing

Brigitte Sossou Perenyi var haldið sem þræl í tvo áratugi en hún fer nú í ferðalag til að skilja hvað „trokosi“ raunverulega sé og hvers vegna fjölskylda hennar gaf hana í burtu. Ekkert er falið að eilífu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!