KVENNABLAÐIÐ

Þriðja þáttaröð The Handmaid’s Tale er á leiðinni: Myndband

Aðdáendur Sögu þernunnar (The Handmaid’s Tale) munu sennilega ekki verða fyrir vonbrigðum, en von er á þriðju seríunni von bráðar. Hægt er að horfa á þessa einstöku þætti (fyrstu og aðra þáttaröð) á Hulu og Sjónvarpi Símans. Þættirnir eru gerðir eftir skáldsögu Margaret Atwood, The Handmaid’s Tale og lýsir hún lífinu í Gilead, einræðisríki sem var áður Bandaríkin. Þar sem fæðingartíðni fer lækkandi, konur eru ekki jafn frjósamar og áður verða barnslíf verðmætari öllu.

Auglýsing

Offred (Elisabeth Moss) er þernan sem við fylgjumst með og er neydd í kynferðislegt þrælahald gegn hennar vilja. Ef þú ert ekki búin/n að sjá fyrrum þáttaraðir hvetjum við þig til þess!

Auglýsing

Þetta er auglýsingin sem sýnd var á Super Bowl í gær:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!