KVENNABLAÐIÐ

Öruggasti staðurinn að sitja í flugvél ef eitthvað kemur upp á: Myndband

Hvar er öruggast að sitja í flugvél? Sumir segja að sæti við ganginn séu öruggari en gluggasæti og að sætin aftarlega séu öruggari en þau fremri. Kona sem sat í gluggasæti var nærri búin að sogast út þegar sprenging átti sér stað í vélinni. Hún lést skömmu síðar.

Auglýsing

The Discovery Channel framkvæmdi rannsókn þar sem þeir létu flugvél hrapa með brúðum í og höfðu nema um alla vélina. Þeir uppgötvuðu að farþegar í aftari sætum hefðu getað komist klakklaust frá borði, ólíkt þeim sem sáti framar.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!