KVENNABLAÐIÐ

Flugþjónn segir hvað þú ættir aldrei að panta þér í háloftunum: Myndband

Flugfreyjan Jamila Hardwick flýgur með Air Hollywood og hefur hún vakið mikla athygli fyrir hvað hún segir um heita drykki um borð í flugvélum, og segir að fólk ætti alls ekki að drekka þá: „Málið með bæði kaffi og te, rörin eru nær aldrei þrifin.“

Auglýsing