KVENNABLAÐIÐ

Fyrirsæta með samvaxnar augabrúnir brýtur viðmið í tískuheiminum

Sophia Hadjipanteli er 21 árs fyrirsæta sem hefur ekki plokkað augabrúnirnar heldur fagnar þeim! Þær eru samvaxnar (e. monobrow) og hefur það löngum ekki þótt „fallegt“ eða „eftirsóknarvert“ en ef við hugsum okkur aðeins um…hvernig birtist okkur listakonan Frida Kahlo án samvöxnu augabrúnanna?

Auglýsing
Frida
Frida

Sophia skorar fegurðarviðmið á hólm og vonar að hún sé fyrirmynd margra kvenna til að vera trúar því hvernig þær eru í raun og veru!

Auglýsing