KVENNABLAÐIÐ

Aðdáendur Johnny Depp hafa áhyggjur af heilsu hans eftir að sjá nýlegar myndir af honum

„Hann lítur út fyrir að vera veikur“ sagði einn aðdáandi eftir að hafa séð myndir úr tónleikaferðalagi sem leikarinn og tónlistarmaðurinn Johnny Depp (54) fór í með hljómsveit sinni The Hollywood Vampires til Rússlands. Voru myndirnar teknar með kvenkyns aðdáendum í Four Seasons hótelinu í St. Pétursborg.

depp6

Margir fylgjendur á Instagram voru slegnir og sumir jafnvel þekktu hann ekki. Hefur hann grennst heilmikið og er fölur. Johnny hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu síðan árið 2016 en þá var drykkja hans, neysla og ofbeldishneigð ástæða skilnaðar hans og Amber Heard.

Auglýsing

 

depp2

Auglýsing

depp3

 

Johnny og Amber árið 2015 en þau skildu árið 2016 því hún sagði að hann beitti hana ofbeldi
Johnny og Amber árið 2015 en þau skildu árið 2016 því hún sagði að hann beitti hana ofbeldi
Johnny á Glastonbury árið 2017
Johnny á Glastonbury árið 2017

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!